Nafn skrár:SnoJon-1898-01-11
Dagsetning:A-1898-01-11
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 11/1-98

Háttvirti vin

Brjef þitt með 30 krónum þakka jeg þjer á samt firir alt áður einnig óskka jeg þjer og þínum gott og gleðilegt Nytt ár 25 pl. gler á jeg til en óeitt en

minke altaf væri best firi þig að taka það sem first Það sem Arni bað um veit jeg ekki annað en sje til Upp bot á skemdum við man

jeg ef tir læt það filga eftir ef jeg get gefið þjer ein hverja þóknun sem þú virkilega átt skilið en æði mikil er skuldin en, í kríngum 700,00 reikningur ekki

til en verður við firsta tæki færi með kæri kveðju til þín og þínna

þinn einl Sn. Jónsson

Myndir: