Nafn skrár: | SnoJon-1900-07-21 |
Dagsetning: | A-1900-07-21 |
Ritunarstaður (bær): | Oddeyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafnið á Akureyri |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | Gísli Jónsson á Hofi |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Snorri Jónsson |
Titill bréfritara: | smiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1852-07-08 |
Dánardagur: | 1918-01-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Holárkoti |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Oddeyri 21/7 - 1900 Góði vin Brjef þitt með tekið ,,firsta sem þjer er hægt því þegar jeg er búin að fá vissu firir hvað mart jeg geti fingið eða rjettara sagt þa tölu sem jeg æti að tak þa hætti jeg að lata ut vega mjer fje, en þeki slæmt ef fjeð skildi verða of mart og eru þeir sem lofa first vissir með að vera teknir sem sjalfsagdir Seljendin Með kærri kveðju til þín og þina Sn Jonsson
|
Myndir: |