Nafn skrár:SnoJon-1900-07-21
Dagsetning:A-1900-07-21
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 21/7 - 1900

Góði vin

Brjef þitt með tekið um samstundist en eingan lista ifir trjá við frá Árna bonda á Atlastoðu Blessaður láttu mig vita hvað mart þú hefur von um að geta fingið af vetur gomlu fje það als

,,firsta sem þjer er hægt því þegar jeg er búin að fá vissu firir hvað mart jeg geti fingið eða rjettara sagt þa tölu sem jeg æti að tak þa hætti jeg að lata ut vega mjer fje, en þeki slæmt

ef fjeð skildi verða of mart og eru þeir sem lofa first vissir með að vera teknir sem sjalfsagdir Seljendin

Með kærri kveðju til þín og þina

Sn Jonsson

6min elska fríðu ásta hjartað fríða hvenær fæ eg faðma þig? Hjarta nú vín ríða sorgum báru stríði sig

Myndir: