Nafn skrár: | SnoJon-1901-01-11 |
Dagsetning: | A-1901-01-11 |
Ritunarstaður (bær): | Oddeyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafnið á Akureyri |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | Gísli Jónsson á Hofi |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Snorri Jónsson |
Titill bréfritara: | smiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1852-07-08 |
Dánardagur: | 1918-01-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Holárkoti |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Oddeyri 11/1-1901 Góði vin! Svo er máli farið að jeg hefi ekki enn getað uppgert reikning Minn í Dæli frá í fyrra 340Kr. Nú vil jeg biðja þig að gjöra svo vel og tala um þetta við Arna einig biðja ham gjöra svo vel og senda mjer helst i gegnum þig uppskrifað alt innlegg hans til mín á árinu 1899 - (1899) jeg vil bera það saman við það sem hjer er skrifað og mundu eptir að tala við hann um vigt á nautakjötinu sem jeg keypti að honum svo jeg einnig geti borið það saman við mína bók Jeg vil gjamuðu vita þetta svo að ekki yrðu misfellur á af því að jeg þekki Arna og veit að han er svo gerður að honum mundi máske mislíka sem mjer þætti einig verra. Þetta vil jeg biðja þig að senda mjer sem allara fyrsta þú getur Með kærri kvedju til þín og þinna og bestu hamingju ósku um gott og hagfæt nýtt ár er jeg þinn einl Sn, Jónsson |
Myndir: |