Nafn skrár: | SnoJon-1901-01-24 |
Dagsetning: | A-1901-01-24 |
Ritunarstaður (bær): | Oddeyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafnið á Akureyri |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | Gísli Jónsson á Hofi |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Snorri Jónsson |
Titill bréfritara: | smiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1852-07-08 |
Dánardagur: | 1918-01-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Holárkoti |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svarfaðardalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
Oddeyri, þann 24 jan. 1901. Góði vin! Svo er mál með vexti, að þegar eg fór að aðgæta hvað margar kindur að eg seldi þér í haust út á Hofi þá sá eg það að kindurnar voru ekki nema 8. i staðin fyrir það að eg hafði skrifað hjá mér 9. Eg þykist muna það rett að fyir þá kind sem reyndist aflett var onnur látin í staðinn af þeim kindum sem eg fekk hjá Jóni á Þverá í hinu húsinu, þegar þú varst búin að vigta kinu 9 og ein var svo tekin frá Þetta getur auðvitað verið líka nokkuð mér að kenna að eg ekki gekk betur frá því að lokum. Fari svo að ekki komist leiðretting á þetta okkur á milli og þú sert alveg viss að hand="scribe" rend="overstrike">að tækifæri, hvort Kinda talan hefur staðið heima þegar inn eptir kom annað hvort þú letir mig þá vita með línu eða ef þú yrðir á ferðinni hér áður langt um líður. Vinsamlegast þinn |
Myndir: |