Nafn skrár:SnoJon-1901-04-18
Dagsetning:A-1901-04-18
Ritunarstaður (bær):Oddeyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Gísli Jónsson á Hofi
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Snorri Jónsson
Titill bréfritara:smiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1852-07-08
Dánardagur:1918-01-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Holárkoti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Oddeyri 18/4-1901

Góði vin!

Jeg reit þjer nokkrar línur nú fyrir skömmu sem jeg hefi hálfvegis frjett að þú ekki munir hafa fengið þætti mjer það niður því ekki hefi jeg tíma til að skrifa þjer nú það mál eins greinilega.

Það var viðvikjandi sauðakaupin og pöntun ykkar Svarfdæla. Jeg hefi rádstafað svo að pöntun ykkar get jeg af greitt þegar með fyrsta skipinu nú og jafnframt held jeg að óhætt sje um það að jeg

geti keypt af ykkur sauðina ef til þess kemur. til þess nú að þetta geti náð þangangi

sínum þyrftir þú helst að finna mig þessu víðvikjandi og að því þá værir svo útbúinn að geta

afgjört sakir frá ykkar hlið. Jeg hefi heyrt að þið munið halda pöntundrfund í deild ykkar heim nú eptir sumarmál. Getur þú ekki látið mig vita á hvaða degi það muni verða. Jeg mintist á þetta við

Jón frá Hreidarstöðum og fanst mjer hann taka mjög liklega i það. Best þætti mjer að við gætum fundist áður en að fundurin yrði

Vinsamlegast

Sn. Jónsson

Myndir: