Nafn skrár: | SofDan-1906-04-25 |
Dagsetning: | A-1906-04-25 |
Ritunarstaður (bær): | Höfn |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Stödd í Höfn 25. apríl 1906. Hjartkæru foreldrar mínir. þá erum við nú Skeggjastaða fólkið komin á Stað ti fyrirheitna landsins. Við bíðum hjer í Höfn komu Hólars, erum hjer engu og vil vona alls hinns bezta þegar norður kemur samt hef jeg ekki getað við því gjört að jeg hef átt bátt með að sofastundum vegna íms |