Nafn skrár:SofDan-1888-05-24
Dagsetning:A-1888-05-24
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

16/6 88.

Reykjavík 24. maí 1888

Elskulegi pabbi og mamma!

Nú þyrfti jeg að hafa hraðar höndur því jeg er nú fyrst að byrja á brjefa skriptunum kl. 10 þegar fólkættlar að fara að hátta en póstur leggur af stað í fyrra máli. því er nú þannig varið að eg grít svona í endann á tímanum að jeg vissi hreint ekki að póstur átti að fara svo fljótt fyr en H. br. kom og opnað mig um hvort jeg víssi að hann ætti að fara í fyrra máli og varð

hins bezta hjer og síðar meir þá mælir ykkar ætíð elskandi dóttir Sofía

mer þá illa hvervt við, því jeg vil ógjarnan láta postinn fara án þess þið af minni hendi Stóð að vita hvernig okkur líður, jeg vona að Halldór skrifa rækilega og það er nú á við snepil frá mjer vona jeg Jæja jeg get þá sagt ykkur það að okkur líður öllum ljómandi vel eins og vanter Jeg er nú í heil miklu annríki um þessar stundir sökum þess að mærin brá ekki vana sínum með að láta tímann líða næstum því og grípa svo rjett í endannn á hon

að, þaug voru að vandræðast yfir því að þau höfðu ekkert til í skírnarveizluna hans Daníels litla

það er margur leiður við þenn an ólundarsí og þar á meðal er víst Carl Túliníus sem er um borð í Fynr, og frú Sigríður af Seyðisfirði kona þórarins factors, sem bæði koma frá Höfn þið vitið þá nú eins vel og jeg Skólapiltar höfðu konsart báða hvítasunnudagana og var jeg þar bæði hveldin og skemti mjer vel við það. Tinninn, min er svo vondur að jeg get varla brúkað hann jeg bið forláts og klessum um öllum og hveð ykkur svo kæru foreldrað óskandi ykkur alls

Jeg hef skrifað Kristín að eg væri til að koma til hanns nú með næztu ferð nl. 2 júní, og átti eg hálftum hálf vaná peningja pingju frá honum með Thyra sem er nú komin hingað á höfnina en sú von brást, (þar á móti fengu tengda foreldrar hans brjef frá honum sem hljóðaði um tómt basl og fátækt) svo það rætist nú ögn úr tíma leysinu fyrir mjer því að líkindum fresti jeg ferða laginu jeg þori ekki að eiga undir því að K. geti borgað ferðina mína þegar jeg kom þang

Myndir:12