Nafn skrár: | SofDan-1888-05-24 |
Dagsetning: | A-1888-05-24 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | foreldrar |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Reykjavík 24. maí 1888 Elskulegi pabbi og mamma! Nú þyrfti jeg að hafa hraðar höndur því jeg er nú fyrst að byrja á brjefa skriptunum kl. 10 þegar fólkættlar að fara að hátta en póstur leggur af stað í fyrra máli. því er nú þannig varið að eg mer þá illa að, þaug voru að vandræðast yfir því að þau höfðu ekkert til í skírnarveizluna hans Daníels litla það er margur leiður við þenn an Jeg hef skrifað Kristín að eg væri til að koma til hanns nú með næztu ferð nl. 2 júní, og átti eg hálftum hálf vaná peningja pingju frá honum með Thyra sem er nú komin hingað á höfnina en sú von brást, (þar á móti fengu tengda foreldrar hans brjef frá honum sem hljóðaði um tómt basl og fátækt) svo það rætist nú ögn úr tíma leysinu fyrir mjer því að líkindum fresti jeg ferða laginu jeg þori ekki að eiga undir því að K. geti borgað ferðina mína þegar jeg kom þang |