Nafn skrár:SofDan-19XX-05-04
Dagsetning:A-19XX-05-04
Ritunarstaður (bær):Sauðanes
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

Sauðanesi 4 máí

þó jg hafi ekki tíma til að skrifa snebitt með þessari Hólar ferð hjeð an ættla jg að láta þessar línur sem jg skrifaði í Höfn fara og senda ykkur svo ferðasöguna seinna Við erum öl hinga komin bær lega frísk l.s.g.

Brjefið er heimtað til að fara með það á

þórshöfn

Líði ykkur ætíð sem bezt fær beðið ykkar elsk dóttir

Fia

Kær kveðja frá manni mínum og megi til allra útvaldra

Myndir:12