Nafn skrár: | SofDan-1887-10-11 |
Dagsetning: | A-1887-10-11 |
Ritunarstaður (bær): | Seyðisfjörður |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | foreldrar |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Seyðisfirði 11. október 1887 Elskulegi pabbi og mamma! Hartanlega þakka jeg ykkur fyrir allt umliðið. eg má til að skrifa ykkur heima á Hólinum nokkrar línur áður en eg fer af Seyðisfirði, svo þið getið þó seð fyr en ein hvern tíman í vetur hvernig mer hefir liði þar E. Magnússon hefir boðið mjer að taka af mjer brjef. hann hefir verið hjer og liðið eptir Eptir að sír J. og . M. voru farin, fór eg að rægta hjá þorarni Guðmundsen á nóttunum er baða eptir sem áður hjer á veitinga húsinu, svo jeg er nú búin að gjöra heil stóra skuld hjer þykist jeg vita. S.D. að flytja alla sunnlendinga ávextir jeg held að það hafi verið mín drúer, svo þegar við komum heim til H. Jeg er nú orðin svo loppin að eg getvarla haldið á pennanum en áður en eg læt hann frá mjer verð eg að skila kveðu fyrir Sönd til ykkar allra á Hólmum hún biður að fyrir gefa að hún ekki skrifi, hún hefir það eptir vonum eins og jeg. Skilið kærri kveðju minni til systra minna og mágs og fólksins yfir hófuð svo kveð eg ykkur elsku foreldrar mínir biðandi ykkur allrar blessunar það mælir ykkar elskandi dóttir Sofía dót að koma því fram. Jeg til allrarlukku dró að send brjefið þangað til búið var að tala við kapteininn, það var eini þrepsköldurinn sem eptir var að stiga yfir fyrir þá, en hann varð nógu stór, því þegar til hans kom aftók hann í alla staði að fara þessa för svo allt datt aptur í dúna logn og nú erum við Sandra ánægðar með seðlana okkar, þeim skalekki takast að meiða okkur, þó þeir vilji hafa meira fyrir að fara norðanum. Við vonum að skipið verði ekki mjög lengi á leiðinni, það á að koma svo óvíða við í leiðinni M. systir hefir nú sagt ykkur hvernig hjer er að vera svo |