Nafn skrár:SofDan-1901-09-20
Dagsetning:A-1901-09-20
Ritunarstaður (bær):Skeggjastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

24/9'01.r 5/10'01.

Skeggjast 20. sept 1901.

Hjartkæru foreldrar!

Hólar eru komnir og allir sem þurtu að ná í þá farnir, nema menn með berta undir á burði sem far uppa von og óvon sem að ná í þá

það var snoppungur að þurfa að flytja yfir 30 hest burði landveg af

því sjóveður hefir ekki fengist til þess að flytja ein 20 skippund af út þurkuðum saltfiski sem endilega þurfti að komast í Hólar, það eru því nokkrir hestar eptir sem farið er nú með sem ó víst er að nái í Hólar og söm verða forlög þessara lína jeg skrifa þær að eins til þess að láta ykkur vita að okkur líður bærilega

Takk fyrir brjefið, pabbi minn, með Hólar síðast

Guð annist ykkur allar ólifaðar æfistu biður af hjarta ykkar elskandi dóttir

Fía.

þó mikið verði skuldasúpan í haust.

Hjer var svo mikill gesta gangur í gær að af fólki sem settlaði með Hólar, kom 5 í fyrrakveld hold vott og fór ekki fyr en undir kveld í gær og flengastu

Nú er þan jeg ekki meir, jeg er hræddum að búið sje að láta upp klifjannar

Myndir:12