Nafn skrár: | SofDan-1902-01-30 |
Dagsetning: | A-1902-01-30 |
Ritunarstaður (bær): | Skeggjastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | foreldrar |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
30. Póstur loksins kominn. Skiptum veðráttu, kom in bezta hláka; ákafur storm ur í gær sem sjálfsagt hefir þokað vel frá oss ísnum sem sást hjer að heiman en, sagan sagði haf þök úti fyrir Jeg fór frá Straujárninu og má því ekki meir, með því líka að póstur bíður aðeins meðan hann drekkur kaffi Verið ávallt blessuð og sæl. ykkar elskandi dotti Fía. |