Nafn skrár:SofDan-1902-04-12
Dagsetning:A-1902-04-12
Ritunarstaður (bær):Skeggjastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

Skeggjastöðum 12. apríl 1902

21/5'02r. 12/6'02

Hjartkæru foreldrar mínir!

þið haldið víst að jeg sje dauð eða það sem verra væri að jeg sje alveg búin að gleyma ykkur, af því hve langt er síðan jeg hefi latið ykkur heyra frá mjer en það hefir nú í tvígang þegar jeg hef ættlað að fara að skrifa, eitt hvað komið fyrir, svo jeg hef orð ið að setja það til síðu, hvað það var man jeg ekki vel ef laust gesta gangur annars vega, og veikindi, og dauði Kr. sáluga annars vega. Jeg var byrjuð á brjefi til Maríu á lón, hvar í jeg minnist á veikindi Kr. jeg ættla að biðja ykkur að

Við hjónin kveðjum ykkur þá elsku foreldrar mínír biðjandi góðan guð að gefa ykkur gott og gleðilegt sumarið sem í hönd fer og all tíma þess biður af hjarta ykkar elskandi dóttir Fía

Jeg bið að heilsa þið viti hverjum. Stína biður að heilsa ykkur og krakkarnir Ínu, Ossa er enn ekki svo myndarleg að hún geti skrifað henni fyrir mig sjálfar jeg löt.

loka því, þið getið lesið það ef þið nennið því. það var stuttur ráðskonu Ínu. Ingun sál. Hvernig fer nú sér Jóh?

Okkur hjer á Skeggjast. liður nú bæri lega lof sje Guði

Hjer í sveitinni hefir samt verið töluverð veröld í vetur og er enn, svo það er hreint ekki útsjeð um að við sleppum það er nl. tauga veikin sem hefir verið að grassera, nú sem stendur liggja þrjár manneskj ur, sín á hverjum bæ, sem haldið er að liggi í þeirri veiki. og fyr í vetur var hún búin að vera á öðrum þremur bæum, hún hefir verið heldur væg, þó hafa þeir verið mjög lengi að ná sjer sem legið hafa í henni

Ísinn er búinn að dvelja talsvert lengi hjá okkur, en í bráð er

sá eini sem ekki uppgefst við að skrifa mjer þó lítið og ómerkil. kom á móti, það eru víst tvö ár síðan brjef hafa farið á mili okka Halldórs bróðir. þeir hafa dálítil brjefa skipti Jón minn og hann.

hann var hjer kola lítill matar og eldspíttna laus þrír naut gripir voru skom handa þeim, og svo hefir nú Borgarinn hjálpað það sem hann gat, því lengst af lág hann undan Höfn og var farið á skíðum fram til þeim, hingað var komið að biðja um smjör handa þeim, þeim gekk illa með súra smjörið sem verið var að færa þim, þeir sögðust samt verða að reyna að læra að borða (það (í spaugi)- Jeg þakka ykkur kærl. fyrir "reseptið" handa Gróu; ykkar var sama gjörðin, þó það væri ekki það rjetta sem Friðjón sendi. Við sýndum læknir okkar dropa Gr. hann þottist þekkja þá, en sagði að "resepti" hljóðaði uppa allt annað, en það er nóg að Gr. hefir sýn dropa. Hún fær helzt aldrei krampa nú

Af búskapnum get jeg ekkert sagt ykkur nema það eru nú 3 kálfar í fjósinu, 2 wocar ma og 1 kvíga

um við nú laus við hann, og erum því að vona að Hólar geti komist inn á rjettum tíma og önnur skip sem til landsins ega að koma, það fer líka að verða þörf á því víða, því verklanirnar eru uppi skroppa með margt, allar hjer í kring með kaffi og kur tóbak, og sumar með mat. T.d. var Snæbjörn faktorinn sjálfur á þórs höfn ljet sækja matar æti á Vopna fjörð í vetur. fyrir sitt egið hús. Vesalings Egill átti það ekki gott, hann sat fastur í ísnum hjer inn á Bakkafirði þennan tíma sem þið vissuð ekki hvar hann var, það er að segja ef hann hefir ekki fest og annarstaðar eptir að hann fór hjeðan um mánaða mótin marz/g apríl

Jeg held þá bezt að slá botninn í þetta brjef með bezta þakklæti fyrir 2 eða 3 blessuð brjef sem jeg hef enga línu sent á móti það ert þú elsku pabbi minn

Myndir:12