Nafn skrár: | BalGud-1873-05-01 |
Dagsetning: | A-1873-05-01 |
Ritunarstaður (bær): | Viðvík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Baldvin Guðmundsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Viðvik dag 1 Háttvirti heiðurs mann! Það er ýnni hald þessa miða að til kinna yður við skilnað Jónser hann farin fyrir 4 dögum þegar eg kóm, hann skrifar mér og biður mig að taka ámóti 3um og 8 vikna gömlum kálfi bjargar lausum í fardögum, En Ærnar voru svo sem nú skal greina, ein var mattlaus og lablaus Pestar kind, önnur ætti að heita i standi en þriðja var lambið gát varla fylt henni fyrir mattleisi, mót þessu tók eg var af hent í kú gildi, um ekki ásáttir með ofanalagog kúgildi, um Frá færur var halflendan heldu Sjalfseignar bóndi Jón á Bakka og Jon Sigurðsson frá Höfn þeirgirðu á lit á þaug Hús hér voru, enn vildu ekkert gera fyrir þeim húsum sem ut tekk frá 1836 til greinir að hér fylgi og fer yður kóm í þeirra hönd; enda bar það bugt, mér fynst eg hafi ekki helmíng húsa jarðarinar þar hínn helmíngurin hefur skemu og hlöðu fram yfir,- Jón fyrir bauð þeim að leggmókkuð af bauð mér í ófan á lag að mínka það fulluberði nú fann eg yður í haust, og vilduð fá kú gildin leigu hjá mer, þá það kjæmu með þessum óskilum svona hlifdi eg Jóni meir enn eg ætti að gjöra þeg eg vissir hann átti lengt, eg spurði yður hvert eg ætti að lata Jón hafa þær Spitur er hér voru eptir, ejj þer buðuð mig að halda þeim, Jon bað mig að lata alt þott að kalla eg þjofa að ferð og þoli eg ekki þettað svo búið enda bir eg það fyrir síslumanni vór eg það er ekki þarfi að liða þeim þess hattar, eg vil lata taka jörðina út i vor nema opt nefndur Jón viti bæta 5 man hælla að ganga lóft hennar, ef út verður, tekið þá verðurað gjöra það fyrir 14 maí þvi þá verða husin ferinn að höpa þegar frost Eg vissi ekki betur enn þá að skildum i vetur, og eg for frá yður á Vópnafjarðar verslunarstað bað eg Væmundsen að skrifa ynn til yður. landskuldina enn hér um dæginn kom Reikningur minn þá sá eg það ogjört eg fjell mér ylla, gemling ætlaði eg að koma til yður með Sigurði i Steintúni þá hann for enn eg vissi ekki fyrri enn han var farinn sona geingur það alt andhælis þó mín her enn ferð géfast og læt hann með fylga ef guð lofar, nú standa eptir hjá Jono ennþrir dalir og halfur af á lægi er gert var og eirn dalur er hann lófuði mér með kálfinum svo það erru 4 er eptir standahjá hönum frá þvi i fyrra, Eg svo er að þér gjörið svo vel að lata mig fa eður flerær Hjalmars er héðan fer þá óskla eg vissu þar með fyrstu ferð að mögulegt er, með Vyrðing og vinsemd af yður velunnara kvaddir það mælir Baldvin Guðmundsson Há velbornum Herra Prófasti Riddari á/ Hofi í Vopnafyrði |