Nafn skrár: | SofDan-1902-12-XX |
Dagsetning: | A-1902-12-XX |
Ritunarstaður (bær): | Skeggjastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | foreldrar |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Skeggjastöðum á 1. sunnudag í aðventu 1902. Hjartkær foreldrar mínir! Jeg ættla nú að nota þessa kveldstund til þess með pennanum að skrafa svo lítið við ykkur. Við fengum bless aða messu í dag og var okkur sannarlega nýtt um það, það er að verða hjer eins og annarsstaðar að fólk kærir sig ekki um messur. það var þó fyrst eptir að jeg kom hingað opt messað en síðan að samgöngurnar jukust hefir þetta breyzt. Jeg gat ekki skrifað ykkur með síðasta ferð Hólar, en jeg sendi með einum kaupamanni okkar sem fór suður poka anga með ull í, svo ættlaðist jeg til að niður í honum væri ögn af cocoa, Sumir láta ögn af kartöflumjöli í það og þykja það þá líkjast meir mínum og er nú að enda við að sauma handa honum utanefna föt og er, hún sjer lega vandvirk Heimilið verður bara einn skóli í vetur Jón minn les nú dönsku með þeim Malbjogu og Valgerði dóttur Ólafs en ensku með Gunu, hún var byrjuð á henni í fyrra, Svo eru þau þrjú Geiri 11 ára sveitadrengur Tava ( Á annan sunnudag í aðventu Á miðvikudaginn 3. des fór Jón minn til Vopnafjarðar og ættlar að koma með Eigli sem er ókominn enn. Halld. Runólfsson kaupmaður okkar hjer á Bakkafirðing hefir fengið loforð hjá Vathore fyrir að hann karla greiin Eg tek það aptur að ekkert sje betra að frjetta hjeðan. eg má ekki gleyma umdælu tíðinnni sem alltaf er hjer, lopt hitinn er eins og um hásum ar, sum kveldin er skafheiðrikur himin og þó snarþétt enda nota menn það við moldar verkin. Sóknarmenn eru að hækka upp kirkjugarðinn, með moldaríbuð það þykir svo slæmt að fá garðstæði fyrir stórgróði sem sje hjer mjög víða þegar farið sje að grafa, svo að prófastinum og þeim (sóknarm.) kom saman um að hafa það svona, af því að garðurinn er mjög útgrafinn Hjer eru því 3 menn nálega á hverjum degi í garðinum að ak Jeg held að þettsje nú orðið nógu langt handa ykkur að lesa, til jóla, það er ekki svo læsilegt Guð gefi að þetta blað megi hitta ykkur glöð g heilbrigð og að þið megið lifa gleðileg jól Jeg bið að heilsa kunningjunum, g sumtaf krökk unumog Anna biðja að heilsa ykkur Gróa ættlar að skrifa sjálf. Svo hveður ykkur með óskum bestu ykkar elskandi dóttir Fía manninum með eldhúsverkunum Jeg læt okkur og krakkaruslið bíða og vita hvort Egill kemur ekki með pokann minn að norðan Ossa og |