Nafn skrár: | SofDan-1888-09-27 |
Dagsetning: | A-1888-09-27 |
Ritunarstaður (bær): | Söndum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Ís. ? |
Athugasemd: | Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | foreldrar |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Söndum 27. september 1888 Elskulegi pabbi og mamma mín! Jeg hef verið í miklum vandræðum nú skapnum og hætta honum að líkindum hvenær sem þeim gefst nokkurt færi á Jeg segi þeim að það megi þau ómögu lega strags þar sem þau eru nýbúin að stríða fyrir að 14. octóber þennan miða ættlaði eg að senda með Svo fór jeg líka að hugsa um borgunina fyrir ferð ina mína að þjer pabbi minn kæmi það kanski illa að jeg kæmi með nær hundrað króna skuld því jeg hefði orðið að reyna að biðja ein hvern að lána mjer þar til jeg hefði komið á Eskif. það sögðu allir að ómögulegt væri fyrir mig að fara á öðru plássi á Thyru eg ættlaði þó að reyna það af jeg hefði farið og þá hefði það orðið minna, Mig langar því til að biðja þig ef þú átt ekki mjög ó hægt með að senda mjer far peninga þegar þið viljið að jeg komi heim því jeg er svo hrædd um að Kristinn geti þið eruð nú víst fyrir löngu búin að fá nóg af að heyra um allar hugsanir mínar, svo jeg held nú að jeg ætti að minnast á eitthvað annað svo sem að þakka kærlega fyrir sendinguna nl. skyrtu bolina og sokkana sem mjer komu ógn vel þó mjer fyndist það ó þarfi að veraað prjona á fæturnar á mjer jef hefði nú átt að geta það sjálf skyrtu bolina sem jeg fór með hef og aukið ljerept neðan við og prjónað ermarvið og brúkk þá svo eingöngu. Jeg hef fitnað svo síðan að jeg komað Söndum að peysurnar mínar Thyru en jeg var þá alldrei búin með hann jeg nenti ómögu lega og hafði þá heldur enga sinnu á að skrifa ef jeg hefði farið en byrjaði þá á því af hluðni því þau sögðu K. og I. við mig að jeg yrði að hafa til brjef ef jeg ekki færi, en jeg var svo stað ráðin í að fara seinna umdaginn að jeg hætti alveg við að skrifa og fórum við Kristinn að pakkainn kommóðuna mína og jeg undir bjó mig að öllu leiti til að fara, þó sendi jeg ekki neitt af mínu niður á þingeyri, því hefði Alexandra verið með skipinu ættlaði jeg að snúa hingað heim aptur og var þá svo mikil fyrirhöfn að vera að fllytja svo mikinn flutning fram og aptur og ekki nema þessi eini maður til að gjöra það sem ekki kemur í verk helminginum af því sem hjer er til að gjöra, en svo hittist þá svo á að skipið kom ekki fyr en farið varað rökkva og K. fór strags niður á þingeyri að vita hvort Sandra væri með og þá skrökvuðu þeir á skipinu að það færi kl. 3 um nóttina svo það voru þá engin til tök meðað jeg færi en það fór þó ekki fyr en kl. 8 um morguninn eins og við áttum voná. jeg var því hálfeiðilögð þegar það var farið, en hug hreystist þó nokkuð þegar jeg tók upp dún pokann og fann þar sendingu til mín, á því þóttist jeg sjá að þið mynduð ekki eiga von á mjer heim. Við fengum hann ekki heim fyr en daginn eptir að skipið fór (dún pokann) líka engu síður við mig hjer en í höfuðstaðnum, mjer finnst allt ganga hjer öllu betur en jeg bjóst við, þó er enn hálf gerður árói í vinnu fólkinu, þaðer svo bágt með að gjöra því til hæfis með mat og allt sem það á að hafa, hjer erusvo fjarska ólíkir siðir og við höfum vanist Hjer er til d. siður að vigt út fyrir allan veturinn steinbít -harðan- og smjör og mig minnir brauð og svo er því bera er siður hjer í Dýrafirð sem það fær nátturlega ekki að halda hjer á Söndum, því það er hvoru tveggja að húsbændunum geðjast ekki að þeim, og svo geta þeir þaðekki þó þeirvilji, eins og þið getið nærri hafa þau ekki fengið svo mikinn steinbít eptir einn mann sem var við sjóinn í vor; stundum kemur það trúi jeg fyrir að það kemur á miðjum vetri og segist þá vera búið með útvistina Jeg var ekki komin lengra síðast er og var á kanTvínum, þá ættlaði jg mjer að bæta við þetta segja ykkur frá heyskapnum og ýmsu, en nú kemur Kristinn og vill fá þennan snepil til að senda hann uppá stund ina Hlýt og því að kveðja ykkur elskulegu foreldrar biðjandi ykkur allra gæð hja og síður mín það mælir ykkar ætíð elskandi dóttir Sofía Jeg fæ eingan tíma til að lesa það yfir |