Nafn skrár:SofDan-1889-05-30
Dagsetning:A-1889-05-30
Ritunarstaður (bær):Söndum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Ís. ?
Athugasemd:Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:foreldrar
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Soffía Daníelsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1862-03-03
Dánardagur:1907-02-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hólmum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

11/6 1. 5/7

Söndum uppstigningardag 30/5 1889.

Elskulegu foreldrar mínir!

Nu held jeg að ykkur þykja jeg að vera pennalöt þegar þið sjáið að eg þessu sinni sendi ykkur sama miðann í og það rjett eptir að jeg hef meðtekið elskuleg og frá ykkur báðum í einu sem jeg meðferð hjartanlega fyrir Jeg þarf ekki að ljagtur frá því hve vænt mjer hafi þettan þau þið vitið þaðan þess Orsökina til þess að jeg skrifa stutt þetta skildu hef og sagt þeim M. og R og endur tek það því i hjer En þess attleg að geta að mjer hefi fundist nefna hann eyðilagt hjer i dag þar með Fra ligg ur nihjónunum Eg hef að Kristin

eða Daníel heíma, þeir fylgdu báðir frú Sigriði í Holti heim ti hennar og ættlar Daniel að dvelja þar nokkurn tíma Jeg sakna hans aumingja litla stráksins hann var farinn að verða svo viti borinn og skemtilegur Jeg vildi bara að hann hefði verið nær ykkur svo þið hefðuð getað haft hann ofur lítinn tíma ykkur il skemt unar og þar fyrir utan finnst mjer hann tilheyra okkur framar- hann Daníel Kristinsson- en Friðrikssens ættinni! Hanna var buinn til ferðar með "Thyra" þegar hún fór suðurum en ættlaði þó að koma með henni til baka aptur. Við vorum búnar að undir búa allt til ferðarinnar og þótti okkur því leitt er við sáum "Tyra" fara dampa ndi ut fjörðinn snemma morgun raunara þeim rjetta degi, en því hefði maður ekki haft að venjast

þu illa stillu í nefinu, því fólk er að fyllast með hvef þessa köldu daga sem hafa komið passa viku, manni regur við eptir þessa blessaða sumar blíðu sem verið hefur í allt vor, mönnum hef líka komið það vel mörgum hverjum eptir jarðleysurnar framanaf í vetur og morg um betur en Sanda bóndanum því skepn ur hans eru í góðu standi og þó nogar heyfyringar eptir ærnar fæða lömbin svoleiðis að nú borðum við ábristir í dag af leyfum þeirra. Svo veit jeg ekki hvort jeg get skrifað meira af búskapnum nema við erum búin að setja niður í gar inn vel halfann fræ í hinn helminginn verða settar plöntur sem sáð var í kassa inni snema í vor.

Fyrirgefið nú kæru foreldrar penna leti mina og með takið kæra kveðju frá tengda dóttur ykkar benni þótti ógn væntum brjefið þitt elsku mamma, hver nú ekki í slandi

að borga það hveð eg ykkur síðan biðjandi ykkur alls í er mönnum getur hlotnast. Ykkar elskandi dottir Fía.

að undan förnu og því ekki beðið neinu á þingeyri að gjöra sjer aðvært ef hun kæmi að nóttu til, en höfðum ekki fólk Til að vaka þær ættluðu með hann mamma hans og "Fanta". Við vildum svo gjarnan að læknarnir þar syðra hefðu sjeð hann við erum svo hræddum að hann sje ekki laus við ensku veik ina hann er alltaf svo mátt lítill í fótunum, og svo þurftum við ekki að tefj ast við hann hjer heima á meðan Ída hefði verið í burtu, en það fór svo að allir sátu heima og er það víst verulegt lán að svo fór, því Guð veit hvað af þvi hefði hafst að Ída hefði verið á sjó num því einmitt sama daginn lagðist hun, en hafði legni verið lasin áður Jeg er samt ekki lasin jeg finn alldrei til neinsmeini nema þa skyldi reikna bað að jeg heldað

Myndir:12