Nafn skrár: | SofDan-1889-05-30 |
Dagsetning: | A-1889-05-30 |
Ritunarstaður (bær): | Söndum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Ís. ? |
Athugasemd: | Soffía var dóttir Jakobínu og Daníels |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir og Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | foreldrar |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Soffía Daníelsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1862-03-03 |
Dánardagur: | 1907-02-23 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hólmum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reyðarfjarðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Söndum uppstigningardag Elskulegu foreldrar mínir! Nu held jeg að ykkur þykja jeg eða Daníel heíma, þeir fylgdu báðir frú Sigriði í Holti heim ti hennar og ættlar Daniel að dvelja þar nokkurn tíma Jeg sakna hans aumingja litla stráksins hann var farinn að verða svo viti borinn og skemtilegur Jeg vildi bara að hann hefði verið nær ykkur svo þið hefðuð getað haft hann ofur lítinn tíma ykkur il skemt unar og þar fyrir utan finnst mjer hann tilheyra okkur framar- hann Daníel Kristinsson- en Friðrikssens ættinni! Hanna var buinn til ferðar með "Thyra" þegar hún fór suðurum en ættlaði þó að koma með henni til baka aptur. Við vorum búnar að undir búa allt til ferðarinnar og þótti okkur því leitt er við sáum "Tyra" Fyrirgefið nú kæru foreldrar penna leti mina og með takið kæra kveðju frá tengda dóttur ykkar að undan förnu og því ekki beðið neinu á þingeyri að gjöra sjer aðvært ef hun kæmi að nóttu til, en höfðum ekki fólk Til að vaka þær ættluðu með hann mamma hans og "Fanta". Við vildum svo gjarnan að læknarnir þar syðra hefðu sjeð hann við erum svo hræddum að hann sje ekki laus við ensku veik ina hann er alltaf svo mátt lítill í fótunum, og svo þurftum við ekki að tefj ast við hann hjer heima á meðan Ída hefði verið í burtu, en það fór svo að allir sátu heima og er það víst verulegt lán að svo fór, því Guð veit hvað af |