Nafn skrár:SofTho-1870-02-09
Dagsetning:A-1870-02-09
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Valgerður Finsen
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Soffía Thorsteinsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1843-01-15
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

Reykjavík 9 Febrúar 1870

Elskulega góða Frændkona!

Þú verður nú hreind hissa hvað viljug jeg er að skrifa þjer, þareð jeg þó ekki er svo skuldug aldrei þessu vant en Faðir minn, sagði mér að Ferð Félli austur, og

það er því ver, svo síaldom svo nær fanst mér lánga til að skrifa fáeinar línur, til þess að láta þig vita hvörnin okkur hér líði, því jeg veit þú tekur þátt í okkar Sorg

eða Gleði það sá jeg í Januar þá jeg hafi reyndar vitað það áður að jeg á ttrygga vinu í þeg - jeg hef þó frétt frá. ukkur síðan

þið fóruð héðan og þókt mér mekið vænt að heyra að Ferðin heim gékk vel hrædd er jeg um að þið hafið samt feingið vont veður strax,

því vesta veður var hér dagana eptir að þið lögðuð afstað, en gott er það samt að þið lukkug og vel komust heim, og þá er alt jeg hef opt verið hálf lasin i haust,

en það hefur víst verið orsakað, af sorg mína i sumar sem jeg tók mer mjög nærri því jeg hef sannarlega verið mekið ó!

en jeg má þakka mínum Guði, jeg á svo mekið eptir, meðan mér er unt að lifa saman, við minúm elskulegum manni börnum og föður jeg má ekki

klaga því jeg á svo gott og betur en jeg verðskulda,- nú er jeg orðin vel frísk aptur, maðurin m. og börnin vel frísk og það er það besta þegar heilsan er góð, þaug

hafa stækkað vel síðan þú fórst og Hannes mest, er við farin að kveða að vel og skrifa stafina og er hant dálitið

montinn að það

velÞórun, þaramóti þykist vera að sauma, en er hrædd við að stinga niður nálina ? svo þú

sérð hvað dugleg sauma kona hún er Bjarni meint, hugsar mest um að komast á Bak á Molda, og er altaf að einhvörj eð garfi, Frændfólkið

litla hittist í garðinum einsog í Sumar og géngur mekið á með sleðan stundum þegar svell er í gardinum, það fjölgar úrd

hjá Ma lr. þmeð vorum það er annar nokkúð sem Elli síalfur skrifar um, og ekki kémur r mér

við að tala um ein mér datt það í hug þegar jeg var að tala um krakkana - þú trúir ekki hvað mér þykir vænt um að hafa föður min, hjá okkur í vetur han er attend

sá sami rólegi þolinmóði maður, og gét jeg þó vel séð á honum hvað mekið han saknar, jeg hlakka til þegarSímon kémur í vor, því þegar han er heima er þó svo

uðlegt og tómlegt en batnar það nú meikið þegar han kémur S, er líka atkud kátur og Fjöruguð - það sem hér sattskýr frá huglandi um dagin og Fréttum við það

að þeim leið vel þó ekki fengum við bréf því þeir voru þá í Odensey, það ver 4 Janúar skrfuð frá Höfn - en hvað segir þú um Olafur/Loftur

Jónasson sem er trúlofaður Þórunni Havstein þarna var endirinn á þaug enn einsog nærri má géta mekið lukkuleg, sonur segir að hún ætti að faa Norður að

Friðrrksgáfið að sumri og kanské verða þar vetrarlángt en því trúi jeg ekki með þækti líklegra að þaug giptust að sumri Jón Símssen og Lára

Svendson eru líka trúlofuð og Lára Guðjonsen og séra Jón Bjarnason sem vígdur var í haust þú manst víst eptir honum þaug eru líka trúlöfuð,

aðrar trúlofanir held jeg ekki jeg géti Frætt þér á, að jeg man til - hjá Aptamtmanni líður vel þar

fj var Fjölgun 8 desember eignaðist Frúin dóttir, sem var skírð

í Kirkunni 25 Janúar með allra mesta viðhöfn 7 voru guðfeðga???

rnir, og att þareptir nafnið barnsins er Olleffa eptir í höfuð á Móðurinni - nú verð

jeg að hætta því faðir minn rekur á eptir bréfið sem á að vera tilbúið strax Folstáttu röglið góða Valgerður mín líði þér og öllum þínum

sem best gétur óskað þín einlæg elskandi vinkona

Sophia Thorstensen

Cf

frá manninum mínum að jeg að bera ukkur hjónum innilegasta kveðiur og frá mér sialfri máttu heilsa innilega manninum þínum vertu blessuð og sæl góða

Valgerður

þín

Sophia

Myndir:12