Nafn skrár: | SteSal-1870-01-12 |
Dagsetning: | A-1870-01-12 |
Ritunarstaður (bær): | Skjaldarvík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3527 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Salómonsen |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Skjaldarvík, dag 12 Janúari 1870 Elskada góda frændsystir! fyrst af öllu eíga línur þessar ad færa þjer mitt innilegt þakklæti svo heytt, enn til hvers er jeg ad þessu; jeg gjet ekki nema med skjálfandi hendi komid neinu ordi á pappirinn. Gud minn godur gefi ad þettad nýbirjada árid meygi verda þjer og þínum, gledilegra enn þad sanni fadirinn sem hingað til hefur alid önn fyrir mjer og mínum munu gjöra það fram veigis, ef jeg finn þig í vetur gjet jeg kannskje sagt þjer eitthvað greinilegra hvað helst verdur, ef þá verdur komið brjef frá Jacob, mjer finst ad jeg í þetta sinn ekki vera upplögd til ad skrifa neitt sem fréttir heyta, þó verd jeg ad seígja þjer ad Hildur eignadist stúlku barn 7 þ m hún er enþá óskírd hjer innan í bladid læt jeg íngstu brjefinn sem jeg á frá Madömu Sigrídi ef þú kinnir ad hafa gamann af ad lesa þaug, og atla jeg ad bidja þig ad geyma þaug hjá þjér þartil G l f okkur ad finnast, Bína fjekk brjef med sídustu postfeð þann 26 August eígnadist Madama S stulku sem af sæng lagdist hún í taugaveikinni og lá í mánuð Hálfdán litlu hafdi legid í 3 vikur, og vinnukonann þeírra í 10 vikur, nú er mál ad hætta þessu klori sem jeg margsinnum vil bidja þig ad fyrirgefa heilsadu hjartannlega manni þínum og börnum frá mjer og mínum, enn þig kyssi jeg í anda bidjandi Gud ad hugga þig og gledja þín skuldbundin elskandi frændsystir Stephanía |