Nafn skrár: | SteSig-1864-08-29 |
Dagsetning: | A-1864-08-29 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. ? |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breiðabólstað dag 29 Agust 1864 sv 16 sepb. Elskulegi Föðurbróðir! Nymeðtekið elskulegt tilskrif af 18 þ.m og því meðfylgandi kærkomna sendíngu þakka jeg yður nu svo vel sem jeg get með línum þessum fyrst fyrir alla fyrirhofnina og frammistöðuna, sem þú hafið haft fyrir einbugunum, og festinni er það fyrir utan yðar tilsjón seint mundi hafa komið, en einkanlega dagur okkar og er hann sá 21 Septenber ef guð lofar, og vona jeg að þu þá latið huga yðar hvarla til okkar, Ekki sendum við yður St Siggeirsdóttir |