Nafn skrár: | SteSig-1864-09-28 |
Dagsetning: | A-1864-09-28 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 14 Oct 64 Hraungerði dag 28 Septbr 1864 Elskulegi Föðurbróðir! Hjartans þakklæti eiga linur þessar að færa yður fyrir yðar góða brjef, af 16 Septbr. hvurt jeg fjekk austan frá Br.bólstað í gær því hingað komum við 24 hjer um dagin fjekk jeg Yðar sje hjá mjer og okkur hjer._ Þá er nú brjefs efnið búið í þettasinn Maðurinn minn biður mig að bera yður kæra kveðju sina og það sama bið jeg yður, gera til húsbænda yðar, en þjer sjálfur eruð kær St Siggeirsdóttir |