Nafn skrár: | SteSig-1864-10-22 |
Dagsetning: | A-1864-10-22 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 16 Nov Hraungerði 22 Oktobr 1864 Elskulegi Föðurbróðir! En neiðist jeg til að kvabba í yður og gera yður ómak með, brjef frá mjer Norður, og sendíngu, sem jeg hafði biðið Þóruni frá Hofi að koma til yðar því hún á að fylga brjefinu og vil jeg biðja yður setja utaná þetta brjef að hún fylgi ef hún kemur til yðar, af því að þetta eru svona heldur bögglar en brjef getum við ekki gistkað á hvað muni þurfa að borga undir það og vil jeg því biðja yður að gera svo vel og gera það í bráð fyrir mig, en láta mig svo jeg er yðar elskandi Bróðurdóttir St Siggerdot |
Myndir: | 1 |