Nafn skrár: | SteSig-1865-05-07 |
Dagsetning: | A-1865-05-07 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 10 maí sendir Hraungerði dag 7. Maí 1865 Elskulegi föðurbróðir! Fyrir þrem dögum fjekk jeg yðar góða og skemtilega brjef af 23 Apríl fyrir hvört línur þessar eiga að færa yður mitt besta þakklæti, mjer kom óvart sem á ferð eru forðast hann einsog þeir geta og fyrir það vill honum svo illa til með allar frjettir, nema fiski= =leisis frjettirnar þær fær hann, ef mjer þætti ekki heldur snemt að bregða búskornum hann skrifaði mjer ekki annað af sjer en að sem þjer voruð bún= ir að seiga mjer úr yðar brjefi, hann var á ekki búinn að fá brjefið frá mjer sem jeg skrifaði honum í haust, og bað fyrir á Húsavík að koma til hanns, hann sagðist á ekkert vita hvar jeg væri eða hvort jeg væri gift eða ógift, jeg halla að það brjef mitt hafa drukknað næri landi þarsem það komst Norður á Huvík, Mikið ótti mjer slæmt með St frænda að honum skildi vilja til St Sigge E.S. Maðurinn minn biður mig að spurja yður hvort þjer ekki |