Nafn skrár: | SteSig-1865-06-22 |
Dagsetning: | A-1865-06-22 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerði dag 22 Juní 1865 Elskulegi Föðurbróðir! Nú í þessu augnabliki fæ jeg yðar goða brjef af 10 essa mánaðar fyrir hvort jeg innilega þakka yður, nú er komið kvöld en strax á morgun ætlar maður suður, og hefi jeg því aungvan tíma til að svara yður uppá brjefið yðar nema rjett hvað því við víkur með Obligatiónina (þó mig sárlángi til að að forsvara mig fyrir hilskr= ina sem þjer eruð að drótti að mjer) á vill Maðurinn minn með mesta þakklæti taka því, ef þjer gætuð útveg= að þetta fyrir hana, alt að 16 rd, því einúngis hjá kunningja sínum Torgrímsen gat hann feingið mest 13 rd en nú sjáum við að þjer eruð besti kunníngin og því snúum við okkur alveg að yður með þetta Obligationina skuluð þjer fá um mánaðarmótinn núna, eptir yðar áeggun er hann að hugsa um að koma sjálfur suður, þó er hann ekki viss um hvort hann getur það núna, með Hjálmho St Siggeirsdóttir |