Nafn skrár:BenHal-1879-05-06
Dagsetning:A-1879-05-06
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3081 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Benedikt Hálfdanarson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1845-00-00
Dánardagur:1933-00-00
Fæðingarstaður (bær):Odda
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mýrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Skaft.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

goði Torfi 6 Maí 1879

Jeg gleimdi að seiga þjer að jeg á nú 60 dollara á bánka enn ekki veit hús bóndi minn af því, því jeg er hræddur um að mjer geingi ekki vel að fá sent undir brjef ef hann vissi að jeg ætti penninga, því jeg er hræddur um ð að sje líkur sumum prestum með að vera ekki út ausandi með eigur sínar hann hefur sent 0 einu sinni gjefið bjarti 2 sent fyrir það að honum þótti að hann standi sig vel við það sem hann var að gjera

vertu blessður Torfi

þinn einlægur BHs

gjefðu þetta til Torfa míns

Myndir:12