Nafn skrár: | SteSig-1866-05-30 |
Dagsetning: | A-1866-05-30 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 6 Juni 66 send bref fra Hraungerði dag 30 Maí 1866 Elskulegi foðurbróðir! það er nú orði lángt síðan jeg hefi einlægt ætlað að skrifa yður en altaf eitthvað fallið fyrir svo ekki hefur orðið af því þegar ferðirnar hafa fallið, en nú á blað þetta loksins að færa yður mitt besta þakklæti fyrir tilskrif af 16 Marts og hirðínguna á norðan brjefonum mjer þótti annars mikið vanta að ekki var brjef frá Föður mínum svo jeg veit ekkert hverninn honum líður, jeg er hræddum að það sje biljótt tíðinn er hörð og vond, og mjög miklir fjárskuðar hafa víða orði bæði í firri og seirni bilnum, ekkert mistum við í fyrri bilnum, en nú er alltaf ad finnast ræflar af í dag heirðist lát Þórunar konu Sigurðar á Skúmstuðum í Landey= um. Jeg sendi þessar línur með Olafi í Hjálmholti og bið hann að koma þeim StSigge |