Nafn skrár: | SteSig-1870-01-03 |
Dagsetning: | A-1870-01-03 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerði 3 Janúar 1870 sv 12 Jan 70 Elskulegi föðurbróðir! Það er nú mjög lángt síðan að jeg hafði ætlað mjer að þakka yður yðar góða brjef í hust og Blómstur=körfuna, jeg hafði ekki ætlað að skrifa yður fyr en jeg væri búinn að útvega yður nokkra kaupanda að þessari fallegu bók, en mjer vill ekki gánga það, hvurki við hreppstjöra konuna nje aðrar konur, en þar hjá mjer kaffi, þær hafa þá sam= sint mjer með að bókin að þjer munið hafa tikið skagt eptir sjer í sumar, og tekið faðm af heyi fyrir StSiggeirsdóttir |