Nafn skrár: | SteSig-1870-08-15 |
Dagsetning: | A-1870-08-15 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerði dag 15 Agúst 1870 sv. 18 Juli Elskulegi föðurbróðir! Loksins ætla jeg þá með nokkrum línum að þakka yður fyrir okkur í sumar, og er nú orðið svo langt síðan að jeg ætti að hafa nóg að tína í þetta blað okkur gekk vel austur og höfðum besta veður heim, það var búið að færa frá þegar við komum heim, ærnar áttu að heita þá þær ekki geri gagn einsog tíðin hefur verið í sumar og þær verða að sinda inanum vatnið, í högonum, kírnar eru 7 einsog þjer kanski munið, og eru 2 snembærar úr þeirri mældi jeg lika þegar glaðast var í þeim og var það bara ein sem varí liðugum 9 mörkum og svo flestar hinar í 6 og 7 og önnur sem fyrst á að bera í 4um, þetta var nú í mál, en dags smjerið úr þeim 6 og 7 merkur, lítin tíma og þótti mjer það mikið eptir mjólkur= hæðinni, enda minkaði það aldrey eins að tiltölu einsog mjólkin, líka hefur mjer fundist kostur eptir öllum vonum úr svo lítilli mjólk, í firra og það sem verst var að eingin baggi var óhrakin, en flest mjög mikið hrakið, einsog hjá rjett öllum hjer 43 hestar eru komnir í garð af mírarheyi líka hröktu, og mikið er til sleigið af á Ásgautsstöðum mun hafa annað í higgu eptir því sem við komustum næst þá er hann var hjer á ferð um dagin mun hann ætla í mál, því hann ætlur sjer ekki að borga nema eptir gamla mat= inu frá 4um til 5rd á ári, og seigist maðurinn minn vira á því að hann vinni það, en honum StSiggeirsdóttir |