Nafn skrár: | SteSig-1871-05-19 |
Dagsetning: | A-1871-05-19 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerði 19 Mai 1871 sv. 22 Mai sendt 1 qv. af Ber Elskulegi föðurbróðir! Hjartans þakklæti fyrir yðar góða brjef af 5 þ.m: með innlögðu brjefi frá systir minni á Husavík, er aungvar frjettir hafði inni að halda utan bágindi hún sjer sje batnað, hjeðan er nú ekkert að frjetta nema kalsa og gróðurleisi og skepnu höld hin vestu, nú í dag kom skúr svo litaskipti sjást á túninu, fái maður fleyri af þeirri sort er vonandi að alt fari að hjarna við, Við sendum nú staðarbúonum gridda sem okkur lángar til að þeim smakkaði, jeg sje mest eptir að missa á honum höfuðið því það er einhvur sá stærsti haus er menn þikast hafa sjeð á ekki stærri skepnu hann kemur nú líklega of seint nl: að allir sjeu orðni saddir af natuaketi, í Reykjavík, birjaður, en jeg ætla nú að gefa frá mjer, montin af að hafa verið bólusetjar um tíma, Maðurinn minn biður að heylsa yður kærlega, og seigist hafa sent brjef til yðar, yfir á Laugardals ferjustað StSigg. |