Nafn skrár: | SteSig-1871-10-20 |
Dagsetning: | A-1871-10-20 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 14 Nov. Hraungerði dag 20 Oktbr 1871 Elskulegi Föðurbróðir! Besta hjartans þakklæti eiga þessar línur að færa yður fyrir yðar góða brjef af 25 f.m. með öllu því dyríndi er því fylgdi, mjer þikir annars, þjer hafa orðið hart úti í tilliti til skruddanna, þar sem þjer, eruð búnir að tví borga þær, og skil jeg ekki vel hvurnin það hefur atvikast, Mjer þótti mikið Manninum mínum, og hvað því við víkur að hún haldist í ættinni, eru það öll líkindi til að hún geti það eins vel hjá mjer, og Bjarna, þar 3 eru sem geta tekið við ef þeir lifa, og í þriðja lægi þótti mjer einginn betur kominn að föðurarfi mínum en hann, því með honum atlaði jeg semsje að borga hana, því jeg vissi hvað hún var dyr þegar hann það allra fyrsta þjer getið að gera svo vel og láta mig vita hvað hún á að kosta og hvurnin hún á að borgast, nl: hvurt þjer hafið lagt út fyrir hana svo hún sje borguð eystra, Páll móðurbroðir minn sendi mjer heldur hest í sumar með Þóruni systir, sem hrossakjets æturnar ljetu mig hafa 14 rd fyrir svo jeg á eptir hjá Páli 6 dali t.d: á Kiðjabergi vantar um 20 fjár fyrir stuttu slasaðist Þ. Kannselli þannig að hann datt úr stiga í StSiggeirsd |