Nafn skrár: | SteSig-1873-02-17 |
Dagsetning: | A-1873-02-17 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 22 Marts Hrg 17 Febr 1873 Elskulegi Föðurbróðir! Nu eru þá vinnu menn mínir að fara á stað í verið (garðin) til ef unt væri að reina að ná í eitthvað af þessum mikla fiski sem ferðamonnonum að sunann seigist nú svo mikið af, um leið eiga þeir að færa yður þessar línur með besta þakklæti fyrir yðar góða brjef af 9 Jan og bókin vegurnar, þó langt sje nú orðið síðan að jeg skrifaði yður seinast, þá er jeg samt mjög fátæk af frjett= um, því ekkert ber hjer til tíðinda tíðin er hjer einsog víst víðar svo góð, að haldi Við erum öll frísk hjer, og heilsu far manna yfir höfuð, heldur gott nema hvað bólgu= sóttinn er altaf einhvurstaðnar að stínga sjer niður, þá hætti jeg nú og vísa til brjefberaranna skildi eitth= að vera eptir, Nú er Malla og hennar piltur búin að fá þægi legt kot hjerna rjett hjá, svo ekki mun það |