Nafn skrár: | SteSig-1873-08-31 |
Dagsetning: | A-1873-08-31 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerði, 31. aug. 1873 sv 6/9 73 send medskiptabækurnr Elskulegi föðurbróðir! Hjartans þakklæti fyrir síðast og svo fyrir yðar góða brjef og svo sjer á parti fyrir fallega og góða kverið er því fylgdi, okkur þótti gaman að sja´það, því það er einsog von var á eptir þann mann, mjög falleg og vel valið alt sem þar er, það hefur nú svo það er nú af heiskapnum að seigja að hann geingur vel, að því leiti, hvað nítingu snertir, en tún og eingjar hafa verið með láng sneggsta móti, tilað minda, var einu kírfoðri minna af túni nú en í firra, eða þó er jeg að vona að hann ætli að koma til, en fyrir það að hann er nú svona er jeg ekki vel eru á ferð einkum um það leiti að póstskip eru á ferð um mjer StSiggeirsdóttir Af meðfylgjandi 11u-3ft á Ólafur 4 rd 3 ft Geir. 5-3 Jón. 1-3 = 11 rd= 3 Af meðfylgjandi 11 rd - 3 Reykjavík 18 7 |