Nafn skrár: | SteSig-1873-09-20 |
Dagsetning: | A-1873-09-20 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Stefanía var bróðurdóttir Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Stefanía Siggeirsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1846-12-03 |
Dánardagur: | 1904-02-17 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fáskrúðsfjarðarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Múl. |
Upprunaslóðir (bær): | Saurstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 22 Sept. Hraungerði 20 Septbr 1873 Elskulegi Föðurbróðir! Það er ekki svo lánt síðan jeg skrifaði yður, og gat þess, að þá var sá vondi gestur komin í bæ minn nl: Barnaveikinn enda skildi hún ekki við mig, fir en hún hafði gert stórt skarð hja mjer, því Jón minn sem kominn var 2 mánuði á þriðja ár dó úr henni 6ta þe. m. hann var ógn blítt og elskulegt barn, og að allra en meira veikur en Oli) ekki alveg laus við hæsi enn._ Heiskapurinn hefur nú geingið í lakasta lagi, að því leiti að með fæðsta móti er heita talan sem komið hefur í garðin, nl 5 nú um eitthvað til skjóls móti vetrar kuldanum, mig lángar svo til að senda yður eitthvað til þess en er svo hrædd að jeg þá hitti á að senda eitthvað það er þjer síst kinnuð að þurfa með, nema að þjer sjálfur bendið mjer á það, Með þessum manni sem jeg sendi þetta blað, og sem heitir Gísli Gunnarsson væri yður óhætt að senda sparibækurnar, en samt má í rauininni einugilda hvar þær liggja, Maðurinn minn biður kærlega að heylsa yður og við bæði Húsbændum StSiggeirsdóttir P S Möllu líður vel og geingur búskapurinn eptir vonum og heyskapurin heldur vel |