Nafn skrár: | SmuJon-1871-04-06 |
Dagsetning: | A-1871-04-06 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Sæmundur var maður Stefaníu Siggeirsdóttur bróðurdóttur Páls Pálssonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2414 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | ("stúdent") |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sæmundur Jónsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
sv. 16 Apr 71 Á skírdagsmorgun Elskulegi tengdabróðir! Það veit nú reyndar ekki á gott, ad jeg beiddi um þetta rími í blaðinu; jeg flý til yðar í öngum mínum þó ekki fari rjett vel á því fyrir mjer að fara að kvabba á yður strax í dag, þarsem þjer eruð nýbúinn að minnast mín med kverinu, ígærkveldi meðtókum með beztu skilum af herra Repp, er jeg nú ástsam_ legast þakka yður fyrir. Svo er mál med vexti, að jeg síðan 1860 hefi verið í blaðafjelagi með missir er jeg nú mjög svo ergilegur. Efað nú þjer eða húsbóndi yðar, eða þá einhver annar yður þekktr kærleiksríkur náungi skyldi halda eitthvert dáríkt blað, mundi þá ekki sá hinn sami fyrir yðar góðu orð tilleiðanlegur til að ljá mjer blaðið, eptirað hann er búinn að lesa það, náttúrlega fyrir einhverju þosum er þó ekki ætli að yfirstíga 2 SæmJónssyni |