Nafn skrár:SmuJon-1871-09-11
Dagsetning:A-1871-09-11
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Sæmundur var maður Stefaníu Siggeirsdóttur bróðurdóttur Páls Pálssonar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 2414 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:("stúdent")
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sæmundur Jónsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kæra þökk fyrir yðar góða brjef og allar útrjettingarnar fyrir mig. Jeg gef mig líka fang00 undir trúna, að þessi vegur sje eins óhultur og Depasitions_vegurinn og þaraðauki er ódýrara að fara hann, þarsem það munar meira en 3 fiskverðum! Einungis vonast jeg eptir, að aust0l0an láti mig vita í haust, að hún hafi tekið við þessu árgjaldi mínu, ef hún er einsog aðrir, heiðarlegir viðskiptavinir.

Yður þakklátur elsk.

Sæm Jónsson

Myndir:1