Þó jeg yfir höfuð að tala sje samþykkur því, sem að framan er sagt um það, hvernig verja eigi andvirði blaðsins, verð jeg að geta þess, að jeg að einu ley0eim vil ekki missa það framan úr eigu minni, en á hinn bóginn sje jeg mjer ekki fært að útleysa á vori komanda nema það sem Madomu er ætlað_ Er annars nokkuð á móti því, að B. bíði enn eitt ár í þessu auma landi, svo hann geti lagt upp og komist svo, að næstu fyrir eigin tilstyrk, til sem Can000 vorið 1874? Jeg ætla ekki að hafa við mörg orð, en get þó ekki látið vera að minnast þess að jeg þeim til þessarar síðustu velgjörðar yðar við okkur hjónin (hví við tvö erum eitt) einsog til heima undan_ gengnu og að jeg fyrir þær allar er til dauðans yðar þakklátur SæmJónsson |