Nafn skrár:TeiSim-1858-07-11
Dagsetning:A-1858-07-11
Ritunarstaður (bær):Hvítárósi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Teitur Símonarson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1796-00-00
Dánardagur:1891-04-02
Fæðingarstaður (bær):Hæl
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hvitárósi d 11 July 1858

Mikils virti gódikuningi!

firir til skrifid og sendinguna sidast þacka eg þier einlæglega- þad var vel gert, ad prenta Jónslagabók- þvý um hana er þad lan sagt, sem madurin sagdi um 22 ára gamla klárin, han er æru verdur firir ellina- og þess vegna ýfulla týund- fátt heitir hier fréttnæmt verid miög hart- mikill partur fiár þess- men lögdu upp ad lækna, fá ecki sumar blýduna, sem biríadi litlu firir Jóns messu- (en nù eru tunog eingiar ordid vel slægt Jeg prýsa þess vegna mig og þá öllu heppnari, sem aldrei feingust vid neitt lækninga bast- þvý en er þad so, ad betra er heilt en bætt- á 4a bæi hier í sveit hefur sýkin ecki komid- 4 bændur hafa keipt heilbrigdar ær aftan ifir Hvítá- á þýngnesi- bæ, varmalæk- og Eýrí aungua á eg saudkind á bæ minum, og eingin er til í Hvaneirar hverfinu- og ecki heldur á vallna torfuni- Andreas mida lagt vel adrir mis jafnt- Jeg miög illa- og gialda þess nu blada men- Samt fleiri ó þarfa kaup- 500 H af tólg á Jeg og kirkian- og gét eg ecki feingid af mier ad selia ý kaupstad eitt ll- þad bid eg þig ad láta hina útgéfana nordar víta ad aungvan hafi eg kaupvanda ad Nordra eptir leidis- og þess vegna bid eg han ad senda mer aungvan eptir leidi

þad er ecki af þvý, ad mier sie ecki heldur vel er illa, bædi til, mansins! og bladsins- ecki hefi eg en gétad selt meira- smá söguna, hvad sem kan ad verda i haust- firir Jóns bækurnar sendi eg þier nu þriá rd- og Hrra fleiri firir Nordra fiora dali alls 7rd- Jeg man nu ecki neitt, til ad þvadra meira- og má þvý til ad hætta- og lifdu so alla tíma sæll!- óskar af heilum huga

þin einlægur

vin Teitur Sýmonsson

Ps alt þad fliótasta fer eg ífir med sár lækningarnar þvý þar mindar hugurinn þaug vandrædi, sem tungan og höndin vill ecki útfæra! skepnan siálf tapast ad mestu leiti- medölin tapast r vinan verdur ad aungun- hiýín- og þess vegna gagnid af þeirri málvita skepnuni sem en er heilbrigd, er hier mörg um meiri töpud- og skemd- Jeg sem skar Jafnódum og à alt tie ý fullum hóldum borgadi skuldir sem eg gat vid komid er árl búngur af mat- og tapa þvý aungvu algjiort ì eind- held q um í besta standi og á 6 qua fódur, 7da skald eck af skána, af gángsa ad kaupa heilbrigda à, þar sem hún anast gétum feingist, kostar ecki hátì, meira- heldur enn ad fódra og lækna siuka-- hvad sem um heilbrigdin lýdur à eptir- þad gétur týdin ad ad vita! og lifdu sæll há hag

Myndir:12