Nafn skrár: | TeiSim-1858-07-11 |
Dagsetning: | A-1858-07-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hvítárósi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB. 102, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Teitur Símonarson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1796-00-00 |
Dánardagur: | 1891-04-02 |
Fæðingarstaður (bær): | Hæl |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykholtsdalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hvitárósi d 11 July 1858 Mikils virti gódikuningi! firir til skrifid og sendinguna sidast þacka eg þier einlæglega- þad var vel gert, ad prenta Jónslagabók- þvý um hana er þad lan sagt, sem madurin sagdi um 22 ára gamla klárin, han er æru verdur firir ellina- og þess vegna ýfulla týund- fátt heitir hier fréttnæmt verid miög hart- mikill partur fiár þess- men lögdu upp ad lækna, fá ecki sumar blýduna, sem biríadi litlu firir Jóns messu- (en nù eru tunog eingiar ordid vel slægt Jeg prýsa þess vegna mig og þá öllu heppnari, sem aldrei feingust vid neitt lækninga bast- þvý en er þad so, ad betra er heilt en bætt- á 4 þad er ecki af þvý, ad mier sie ecki heldur vel er illa, bædi til, mansins! og bladsins- ecki hefi eg en gétad selt meira- smá söguna, hvad sem kan ad verda i haust- firir Jóns bækurnar sendi eg þier nu þriá rd- og þin einlægur vin Teitur Sýmonsson Ps alt þad fliótasta fer eg ífir med sár lækningarnar þvý þar mindar hugurinn þaug vandrædi, sem tungan og höndin vill ecki útfæra! skepnan siálf tapast ad mestu leiti- medölin tapast |