Nafn skrár:TeiSim-1859-03-17
Dagsetning:A-1859-03-17
Ritunarstaður (bær):Hvítárósi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Teitur Símonarson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1796-00-00
Dánardagur:1891-04-02
Fæðingarstaður (bær):Hæl
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hvitárósi þan 17d Mart 1859

gamli og nýi gód kuningi!

óskar heilsan!

Firir allan undan farin gódan kuning ikkar þacka eg þier alúdlegast! samt kann þini hiartanlega! firir gódgiördirnar i sumar vid Gudrunu Finbogadóttir- ennsvar inn friettir ad heiti- og þó má heldur seigia, ad sumu til, miög mikil seingar- ad þvý sem litur ad fiár likini og þvý öllu- hvernin min hier i sýslur hafa 100 faldad- Já 1000und faldad- sialfum sier land plóguna med ónitum lækninga til Raunum sem i þad heila tekid Reinast eins og- fallter- hier i sveit tungust 8tta bændur vid ad lækna- og komst einungis einn áfram med 20 lifandi kind hinir med 4-8-10-12-2-6- þó allar eptir Sem adur ólæknad- og þess vegna allar skornar nú ì haust- Gudmundur ì Lángholti tvý badadi alt sitt til i firra sumar- undir eins minsti vottur fanst til kláda- en ad hálfum manudi lidnum var þad alt ad kalla ifir komid- samt hielt han afram ad lækna og ad lidandi þarna lagdi han ad 16 væru al lækadar ad sini og anara sian- 5 af þeim lifdu 3 vikur af sumri en 2ær til haust,- Jón áhóli í landaRúnadar sem stad mer ad lækna i firra haust 140tyn á 12 til 14án kýr fódrum af heyi hielt lækninum Hera Jensen mánud til 6 vikur- al tapadi fullu 100di lifdi Sumar 30 til i haust og þá allar skornar- óheilbrigdadar- so leidis sin eg han hafa tapad 100 fár 300rd 12quasödni 203rd-- 509rd fiögra mans ainu heila veturin ad stian vid 200-708 þettad fædi læknirsin og medölum eiki mina en svona og ecki bat- hafa lækningar gengid hier i lillu

alt til jeg og get ladad i sumar og Reindist jafn siúkt eptir sem ádur enda hafa lika margir lækninga men kastad tau sini! so þad ma heita ad ecki standi nema einn á stángli- ecki veit eg anad en hálbrigdi fiar- ur mýra sislu ad seigia heldur er eg nu ordin marg- og kind ordur um þettad og kímur þad af þvý- ad mig undrar! hversu ad skinsemin eins og hleipur i felur- firir síalfrí Reínslum- þettad beria sumir blá kalt- og daudvona nuna er verid ad seilia firir mig skip Jóns sögurur fáist nockud firir þær- þá sendi eg þad i sumar- ásamt firir Nordra- ef Hrra Ritstióri Nordan, vill senda mier töfaldan nordra ífir standandiar- þá geri han þad- Vid þiki mier heldur týna- hierna firir sunan- þvý nu kemur þiodálfur singiandi- en í hvad þá- Passíju sálmana- þad vildi þá so heppilega til- ad Jeg var nýbuin ad Raula opt má af máli keikia- en þegar Jeg sá hvad sungid er i výkini- fletta eg upp- og vard þà firir mier- ifir menimnir alra first- og en- hvad höfdingiarnir hafast ad- líkadi mier sona- stitta eg en- og tók þá ecki betra vid- þó kínarar Luda- af kaldri stigi og so fr þá vard Jeg hissa- lagdi af mier qeurid- þaý þá vard eg einsog hrifin- af glóandi ástaranda Hirdis - þvý þo almugin sie ecki andana Bansakari þá sier kan þó sólskinid- á þvý sem mina glóir í af þiódar ástini! heldur en han hirdir!- og aldrei gét Jeg feingid af mier, ad singia ýfir honum- enamb látum setur adnottin skaut- mier finst han og hallgrýms sálma greinin ì honum þiodólfi

Vid kór eiga anad skilid!!- forláttu nu alt saman þvadrid gódi kuningi! og lifdu med öllum þinum sæll! vinsamlegast

Teitur Sýmonsson

S.T.

bókbindara Her. Jóns. Borgfiörð

ad

Akurejri

bibj

Myndir:12