Nafn skrár:ValGud-1860-01-22
Dagsetning:A-1860-01-22
Ritunarstaður (bær):Engidal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:26 ára árið 1860
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Valdimar Guðlaugsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-01-26
Dánardagur:1989-02-18
Fæðingarstaður (bær):Álftagerði
Fæðingarstaður (sveitarf.):Skútustaðahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Eyngidal Dag 22 Janúar 1860

Alúdlega þacka eg þier tilskrifid hvurt eg med tók þan 19anda þessa mánadar nú sendi eg þier Hlaupid og lásin og lángar mig til ad Ghéptid sie só stórt sem umt unt er og alsképti hier med sendi eg 2 ríkis dali og lángar mig til ad koma þessum erindum med Einari á Lundarbr.- gott þætti mier ad gieta feingid Bíssuna aptur þad brádasta hægt væri og mida sem víssadi mig um hvad dírt irdi eda hvad til vantadi farlatid klórid. Vinsamlegast

Valdimar GudlögsSon

Myndir:1