Nafn skrár: | ValGud-1861-06-12 |
Dagsetning: | A-1861-06-12 |
Ritunarstaður (bær): | Engidal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | 26 ára árið 1860 |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB. 102, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Valdimar Guðlaugsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1838-01-26 |
Dánardagur: | 1989-02-18 |
Fæðingarstaður (bær): | Álftagerði |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Skútustaðahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Eyngidal 12 Juni 1861 Með þvi eg hefi ecki tima nje Tækifæri til að fina ydur sjálfur verd eg með linum þessum ad endurnia beydni mina til yðar ad eg gæti nú það allra firsta feingid Bissuna þvi nú i tvö vor hefur mjer stadid þad til ædi mikils baga nú vonast eg til eptir sem eg gjerdi þjer ord um med Jóel í vor ad Bissan kuni nú ad verda búin og ætla eg þá bidja yfur ad senda mjer hana med Sigurbirni frá Grjótárgjerdi og línu med uppá ef þirfti ad bæta ydur til firir skjeftid þvi ekki skal eg skorast unda þvi med þvi eru sama sem bón min inilega midar til þá Treisti eg jafnframt til tektum ÿdar ad þetta gjeti sem gredlegast til likta leidst vinsamlegast Valdimar Gudlögsson Til Herra Bokbindara J Borgfjörd a/Akureiri |