Nafn skrár: | ValEin-1861-06-05 |
Dagsetning: | A-1861-06-05 |
Ritunarstaður (bær): | Miðgörðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Ekkja séra Sigurðar Tómassonar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3526 4to |
Nafn viðtakanda: | D. Halldórsson |
Titill viðtakanda: | prófastur |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Valgerður Einarsdóttir |
Titill bréfritara: | ekkja |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Miðgörðum Velæruverðugje Herra prófastur! Mér er nú farið að Sárleiðast eptir komu yðar þvi eg hef vonast eptir yður með einhvörju dekkskiptun þau liggja hír nú G við Eyna, því er það mín innileg bón til yður að þér kjæmuð sem fyrst eða senda þá einhvörn góðan prest híngað sem leisti vel af hendi það ætlunar verk sem kyrkju því eg hefí ekki heílsu til að vera hér leingur jafnvel þó eg eigí mér ekkért vist í landí. þessvegna bið eg yður velæruverðug heit það bráðasta að framkvæma þetta. undirgéfnast Valgérdur Eynarsdóttir |