Nafn skrár:VigSig-1875-05-16
Dagsetning:A-1875-05-16
Ritunarstaður (bær):Vopnafirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Vigfús Sigfússon
Titill bréfritara:kaupmaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1847-04-25
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Vopnafjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vopnafirði 16Mai 1875

Elskulegi vinur !

Nú er Sveisa altílbúinn að ríða á stað, samt er jeg búinn að tala við hann lángt mál viðvíkjandi sendiförinni til Englands, Sæmundse er í

allastaði ófáanlegur fyrr en seint í Augut mánuði Skildi nokkuð annað talast til milli ykkar í dag, er jeg á Hrappsstöðum kl. 7 í kvöld, og mákí kl 8.

Með kjærri kveðju frá mjer og konu minni til þín og þinna er jeg þinn margskuldbundin vinur !

VSigfússon

Myndir:1