Nafn skrár: | ZofBen-1863-03-24 |
Dagsetning: | A-1863-03-24 |
Ritunarstaður (bær): | Ytra-Lóni, Langanesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Zófónías Benjamínsson |
Titill bréfritara: | húsmaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1810-12-08 |
Dánardagur: | 1873-12-31 |
Fæðingarstaður (bær): | Arnarstaðir |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Saurbæjarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Ytralóni hinn 24 Háæruverðugi Herra Prófastur! jeg hefi frjett, að börnum hinna Sáluðu hjóna, þ. Sigurðar Sigurðarsonar og Sigríðar Arfur í í Vopnafirði, en hefi einúngis að Yður er allt þetta kunnugt, nú af því; að mjer er þetta við komandi, að nokkru leiti, kjemur mjer til hugar að biðja Yður að gjöra so vel, að sjá um; að jeg fái einhvörja vissu um kvornin á þessum Yðar Haæruverðugheita Skuldbundin Heiðrari |
Myndir: | 1 |