Nafn skrár:ThoBen-1880-03-02
Dagsetning:A-1880-03-02
Ritunarstaður (bær):Kotá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3526 4to
Nafn viðtakanda:D. Halldórsson
Titill viðtakanda:prófastur
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þorbjörg Benediktsdóttir á Kotá
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kotá 2/3 80

Háæruverðugi herra prófastur

Eptir að eg er nokkurn vegínn kom inn til sjálfs með vitundar eptir hið þúnga á fall er jeg varð fyrir í missir mannsins míns Sáluga hefi jeg af ráðið á samt tengda föður mínum, að sleppa allri um sjón á jörðinni Kotá eptir næstu fús oluga, og um leíð aðdregn yður ekki á lausa sögninni sem máskí gætí alluð yður ó hægínda

Er því yður að segja að jeg hugsa ekki til ábúðar á henni framvegis svo hún leíkur laus á yðar valdi frammvegís mín vegna

Vyrðingar fylst

Þorbjörg Benidíktsdóttr

(handsala)

Há æru verðugum

Herra prófasti D Halldórssyní

á/ Hrafnagíli

Myndir:12