Nafn skrár:ThoJon-1852-06-05
Dagsetning:A-1852-06-05
Ritunarstaður (bær):Laxfoss í Norðurárdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:45 ára árið 1855
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þorbjörg Jónsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1880--00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hálsi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skorradalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

LaxfoSsi dag 5 Júni 1852

Kær heilSan

Gudlega þakka eg þér firir tilskrifid. er eg fékk dagin eptir ad þad var Skrifad. med gòdum Skilum, ad sönu vonadi eg eptir ad fá brèf þeSs efnis frá annara hendi. Key bádir foreldrar mínis sofnudud þanig í búst úr heiminum ad hondin mér voru Skildastir gatu ei vatnin ad standa yfir moldum hvorugs þeirra. eg ekki sinusti ad láta mig vita af því hellurinn einhvurjan mér óvidkomandi manneskju hefdi dáid, þó eg ætti heima i næstu sveit. enn ad mèr óskildur og nú ordin òkunnugur adur skildi verda til þeSs firri ad undirvisa mer med Skriflegum og skinsömum ordum þenann atburd sem mig var þó umvardandi má heita merkilegt ennþó skildmenni mín yrdi þannig litid um mig er mér þad firir minstu. þvi eg vona ad eg verdi ei fjær mìnum Sáludu foreldrum um þau þegar eg loks kemst af paþa heims algudi i Sæluhöfn á landi hinna lifenda-

Þad tek eg til þacka ad fá láda frá þér rædr þó er haldin var yfir Födur minum Sáludum. eins og þú nefndir i brèfi þinu. forláttu nú klórid, Elda fur vor. viljug skyni gjæfan þèr. Gledin þin og alt hvad er ebli agsældir Drottins hondin dásamleg bædi vörudu sanna Mig á dýrdar höndin bidi þig lýfs nær gröndinn hefji sig

Vonin kjætir minnismat mun af gráta neitt á þar. eptirlæti umunir eblir mæti fulldaldar,

Þorbjorg JónsDottir

x fóstra mínum Kofi

RgrduglagunMons Jóni JónsSini

ad/Hvitárvöllum

Myndir:12