Nafn skrár: | ThoJon-1852-06-05 |
Dagsetning: | A-1852-06-05 |
Ritunarstaður (bær): | Laxfoss í Norðurárdal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | 45 ára árið 1855 |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 102, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Þorbjörg Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | vinnukona |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1880--00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hálsi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Skorradalshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Borg. |
Texti bréfs |
LaxfoSsi dag 5 Júni 1852 Kær heilSan Gudlega þakka eg þér firir tilskrifid. er eg fékk dagin eptir ad þad var Skrifad. med gòdum Skilum, ad sönu vonadi eg eptir ad fá brèf þeSs efnis frá annara hendi. Þad tek eg til þacka ad fá láda frá þér rædr þó er haldin var yfir Födur minum Sáludum. eins og þú nefndir i brèfi þinu. forláttu nú klórid, Elda Vonin kjætir minnismat mun af gráta neitt á þar. eptirlæti Þorbjorg JónsDottir ad/Hvitárvöllum |