Nafn skrár:ThoTor-1863-12-04
Dagsetning:A-1863-12-04
Ritunarstaður (bær):Hlíðarenda
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Friðfinnur Illugason
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Þorsteinn Torfason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1807-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Ljósavatnshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hl. e 4 desbr 1863

góði vin!

Hjartanlega þakka ég þér bróðurlegs bréf meðtekið á ???? fyrir utan bæin hjá þér, einn og vinsamlegustu viðtökur

þegar ég kom af forlíkunini góðu - En þó ég vildi verða við tilmælum þínum að halda móður þína, þá eru kríngum stæðunar svo óhentugar

til þess að ég verð að biðja þig gjöra svo vel og ná heni það fyrsta þér er mögulegt, fyrst þú sleptir góðu tiðini sem nú hefr verið að undanförnu.- Og til að gjöra

þér sem hægast fyrir, þá hefir Ásmundur minn á Steinvöllum lofað að ljá þér hestin

af því þér hefir gleymst fyrst Brún er fallin fá, og þér hefur gleymst að láta han lifa til að halda á

sauðunum fram eptir, gog þá ????eralt hreint

nema þessir 16? sem þú lofaðir að gifa með heni á dog sem ég ekki munar miklu, ef þú færir að sækja hana bráðum, og

ég er víss um að þú lætur fór af hendi í þá átt

Við skulum síðan vera láta alt standa við sáttasamninga okkar sem við gjörðum á Halldórs stöðum, verða

sönin vinir hédanifrá og við vórum áður, gleyma öllum mógabuppi

riti og láta hvörki hodið heimin eða djöfulin spilla sátt og sam lyndi okkar; heimsækja

hvör anan eins vinir, gjöra hvör öðrum gott, og í einu orði láta hið undan farna verða meral til að skérpa kærleikan á milli okkar, - Á þetta veit ég þú fellst ef ég á rétt

að þekkia þig og vertu nú ævinlega blessunar og sæll

þin vin og teingdarbr

Þ. Torfason

S. T

Hfr Friðfini Illugasyni

Litluvöllum

Myndir:12