Nafn skrár:ThoTho-1860-08-26
Dagsetning:A-1860-08-26
Ritunarstaður (bær):Bæ á Höfðaströnd
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þorsteinn Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1792-00-00
Dánardagur:1863-00-00
Fæðingarstaður (bær):Hamar
Fæðingarstaður (sveitarf.):Rípurhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):Heiði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skarðshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Skag.
Texti bréfs

D 26 AúgúSt 1860

til kjoSandi Vin

nú Sendi eg ydur med Mr Sveini Sölfa Sÿni i Wideÿr hvenar Kÿmur Sem þier meigid besallda en ef eg lifi skulud þier fá i Vetur Ký mier eda sögu af af Halfdani Barnar Sÿni, og nú bid eg ydur ad funda mier med Soninn dauds Sögu og ef firi reid eki Búnir ad Senda hana og eitt siki of Kýmunum af als og Adal heidi meira nefi eg eki nema eg vona eptir lýnu frá ydur med Söninu til baka

ydar firnipti skildingur

ÞorStein ÞorSteins Son.

Til

hr J. Borgfjörds

a/Akurn Eÿri

fÿlgir eptir Jni Salldi

Myndir:12