Nafn skrár:ThoGri-1868-03-17
Dagsetning:A-1868-03-17
Ritunarstaður (bær):Leirá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þórður Grímsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1845-07-20
Dánardagur:1885-10-15
Fæðingarstaður (bær):Grímsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Leirá 17. Marz 1868.

Heiðraði herra vin!

Af þeim 10n er eg lofaði ad senda yður get eg nú ekki sent meira en 6n 32s. hvað eg verd ad biðja ydur að fyrirgefa. Eg treysti ydur og bið ad þèr gjörið hið bezta í máli þessu mín vegna, og óska þèr gætuð látið mig vita hvad því líður með J. Arnasyni ad þèr skrifið mér med honum, og hvað meira eg þyrpti að senda, er eg vildi reina ad koma með honum til baka og fleira þar ad lútandi.

Med viðíngu og vinsemd

ydar pennslusk. b.

Þórpr Grímsson

Myndir:1