Nafn skrár: | ThoGri-1870-08-20 |
Dagsetning: | A-1870-08-20 |
Ritunarstaður (bær): | Heynesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 102, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Þórður Grímsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1845-07-20 |
Dánardagur: | 1885-10-15 |
Fæðingarstaður (bær): | Grímsstöðum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Reykholtsdalshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Heynesi 20. Agust. 1870. Heidradi vin! Með því ad mèr hefur ekki borið fyir augu neitt bodsbrèf fyrir "Ritum Kristjáns Jónssonar" en mig hefir langad tli að eignast þau, og hefdi eg fúslega skrifað mig fyrir einn að eg reyndi að selja fyrir hann nokkur Vinsamlega Þórdr Grímsson |