Nafn skrár: | ThoSig-1866-08-06 |
Dagsetning: | A-1866-08-06 |
Ritunarstaður (bær): | Fiskilæk |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 102, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Þórður Sigurðsson |
Titill bréfritara: | bóndi,hreppstjóri |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1826-07-01 |
Dánardagur: | 1887-11-23 |
Fæðingarstaður (bær): | Eystra-Súlunesi |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Leirár- og Melahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Fiskilæk þann 6 August 1866 Háttvirti málkunningi- Eftir sýdasta samtali okkar, sendi jeg þjer nú Signetid sem Jeg hefi bedid Arna politi ad stinga á fyrir mig (Þ Sigurdsson), hann mun kannast vid þad, ad hann hafi lofad mjer því, og vildi jeg bidja þig ad sjá til ad hann gjerdi þad heldur fyrri enn kveikja stjett af þvi jeg bist vid ad signetid verdi of lítid til þess ad nafnid komist á þad þegar hann er búinn ad skapa stafina af þvi út.- Jeg vil fegin bidja þig fyrir þettad altsamann vertu Sæll og lidi þjer ætid vel og forláttu flytirin.- þess bidur med Virdingu og vinsemd Þórdur Sigurdsson P gjördu svo vel og seigdu mjer frjettir úr Víkinni einkvurntima þegar Signetid er búid ef þu þirdir ad fyrirgefdu kvabbid og klorid þinn Þ |