Nafn skrár: | ThoSig-1867-05-05 |
Dagsetning: | A-1867-05-05 |
Ritunarstaður (bær): | Fiskilæk |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 102, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Þórður Sigurðsson |
Titill bréfritara: | bóndi,hreppstjóri |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1826-07-01 |
Dánardagur: | 1887-11-23 |
Fæðingarstaður (bær): | Eystra-Súlunesi |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Leirár- og Melahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Fiskilæk 5 Maí 1867 Háttvirti Vinur! Jeg þakka þjer ynnilega fyrir medferdina á mjer sidást;- dável gjekk ferdin heim. ì gjærdag tapadi jeg fyrir sunnann i Búdum af endarnir úr gott væri ad fá línu um þettad þad fysta eda med tidínni (máskje med Signets póstsferdinni) þess bidur þinn Einlægur Vin, ÞSigurdsson |